Kvæðamannafélagið Iðunn | Bókmenntaborgin - Reykjavík bókmenntaborg UNESCO

Kvæðamannafélagið Iðunn

1929

Kvæðamannafélagið Iðunn var stofnað árið 1929. Tilgangur félagsins er að æfa kveðskap og safna rímnalögum og alþýðuvísum, fornum og nýjum. Félagið er öllum opið en það heldur reglulega fundi yfir vetrarmánuðina og þar fara meðal annars fram kvæðalagaæfingar.

Á æfingunum er fólki kennt að kveða og stemmur kenndar og æfðar.

Á áttatíu ára afmæli Iðunnar þann 15. september 2009 afhenti félagið Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum handrit sín til varðveislu. Elstu handrit þess eru frá því snemma á 19. öld. en meðal þeirra má nefna

Sjá nánar um listina að kveða á vef félagsins.